Author Archives: skakskoli

Dagur Ragnarsson

Meistaramót Skákskólans 2014

Dagur Ragnarsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fór 6.-8. júní 2014. Dagur vann Felix Steinþórsson í lokaskákinni og hlaut því 6 ½ vinning af 7 mögulegum. Skák hans við Felix var lengi vel jafnteflisleg og jafnteflisúrslit hefðu þýtt að til einvígis hefði komið milli Dags og helsta keppinautar hans Olivers Aron Jóhannessonar sem

Read More

img_0553

Starfsárið 2013-14

Meistaramót Skákskóla Íslands 2013 Eyjamaðurinn Nökkvi Sverrisson bar sigur úr býtum á Meistaramót Skákskóla Íslands 2013. Mótið fór fram dagana 24. – 26. maí. Þátttakendur voru alls 33 og var keppt var til verðlauna í ýmsum flokkum en ekki var hægt á fá verðlaun nema í einum flokki. Verðlaunahafar á mótinu voru þessir: Sigurvegarar mótsins:

Read More