Jón Trausti Harðarson sigraði á Meistaramóti Skákskólans 2015
Jón Trausti Harðarson vann félaga sinn Dag Ragnarsson 1 ½ : ½ í einvígi þeirra um sæmdarheitið Skákmeistari Skákskóla Íslands 2015 sem fram fór á mánudagskvöldið. Þeir urðu efstir og jafnir á meistaramótiskólans sem fram fór um helgina hlutu báðir 5 ½ vinning af sex mögulegum, gerðu jafntefli innbyrðis og unnu aðrar skákir sínar. Hefð


